26. júl. 2006 |
Smælaðu framan í heiminn |
Viðskiptavinur á barnum sagði við mig í gær: Þú ert svo brosmild. Ég sagði: Já, og brosti. Þó velti ég fyrir mér hvort hefði verið meira viðeigandi að segja: Takk! Líklega var þetta meint sem hrós en þó var hann aðeins að benda á staðreynd. Allavega heyri ég oft að ég sé brosmild og tel það vera rétt. Jú, já-ið var við hæfi.
Hvern hefði annars grunað að ég væri brosmild? Ég sem er svo "á móti öllu" ;) |
posted by ErlaHlyns @ 22:56 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|