Hugleiðingar konu v. 6.0
 
22. júl. 2006
Drengur er fæddur
Þessi hérna varð áðan stóri bróðir þegar annar stóri bróðir minn eignaðist annan son.

Flestir höfðu búist við stelpu og mamma meira að segja prjónaði nokkrar ansi sætar bleikar flíkur sem henni finnst nú ekki við hæfi að gefa barninu. Ég sé því fram á að þurfa að fara að huga að barneignum til að fá í hendur allt bleika fíneríið sem nú dúsir inni í skáp.
posted by ErlaHlyns @ 02:04  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER