15. júl. 2006 |
Allir hata lambakjöt |
Nú veit ég að til eru einhver auglýsingalög og samkvæmt þeim er bannað að auglýsa hitt og þetta sem ekki er hægt að standa við, s.s. að eitthvð sé best af öllu. Þó er ég alltaf að heyra í útvarpi og sjónvarpi: ,,Allir elska lambakjöt". Það er bara tóm vitleysa. Sjálfri finnst mér lambakjöt algjör viðbjóður. Ætti ég að fara og spjalla við þessa gaura? |
posted by ErlaHlyns @ 16:44 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|