28. jún. 2006 |
Óskrifuð lög |
Klukkan er rúmlega tvö að nóttu og ég var að koma heim af barnum. Ég var samt ekki að drekka heldur vinna. Þar sem ég er alveg glaðvakandi datt mér í hug að fara út að hjóla með hundinn. Síðan fór ég að hugsa hvort það væri kannski bannað. Gæti ég átt von á því að einhver stoppaði mig og gerði athugasemdir? ,,Heyrðu, vina mín, svona bara gerir maður ekki." |
posted by ErlaHlyns @ 02:33 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|