19. jún. 2006 |
Ungfrú Geðprúð |
Ég fékk ekki vinning í kosningahappdrætti VG. Það er samt allt í lagi því ég er svo vel sett. Sér í lagi þarf ég ekki á geðprýðinámskeiði að halda eins og einn vinningurinn hljóðar upp á. Ég meira að segja vann með námskeiðishaldaranum og ætti ég eiginlega frekar að halda sjálf slíkt námskeið en að sækja það. Já! Ég held bara geðprýðinámskeið. Hver vill koma? Ég set auðvitað upp sama verð og hún.
Athugasemdir um að ég þurfi víst á geðprýðinámskeiði að halda eru vinsamlega afþakkaðar. |
posted by ErlaHlyns @ 19:50 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|