Hugleiðingar konu v. 6.0
 
20. jún. 2006
Byssupiss
Gærdagurinn var enn betri en ég bjóst við. Mér finnst svo gaman hvað þetta er orðinn stór dagur hjá almenningi. Auðvitað var dagurinn alltaf stór, eða síðastlið 91 ár, en það virtist einungis vera lítill hópur sem mundi mikilvægi hans.

Ég frétti af konu sem tók leigubíl í gærmorgun. Leigbílstjórinn, eldri maður, leit á hana og spurði furðu lostinn: Af hverju ert þú ekki í neinu bleiku?

Í gær eignaðist ég nýja uppáhalds hljómsveit - Byssupiss. Ég er hér með orðin grúppía.

Og það er við hæfi að tengja á ræðu sem Albertína flutti fyrir Ísfirðinga í gær.

Einnig mæli ég með Lötu stelpunni.
posted by ErlaHlyns @ 19:27  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER