14. júl. 2006 |
Húkkt |
Ég veit ekki hversu lengi ég hef beðið eftir nákvæmlega þessu - ég er orðin húkkt á hjólreiðum. Ef ég fer ekki í lágmark hálftíma hjólatúr minnst einu sinni á dag líður mér illa. Mér þykir skondið að áður fannst mér afar erfitt að koma þessu inn í dagplanið mitt en núna er það akkúrat ekkert mál. Ég er meira að segja farin að hlakka til að fara út að hjóla. Já, ég hafði lesið um svona lagað en hélt aldrei að það myndi koma fyrir mig ;) |
posted by ErlaHlyns @ 21:52 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|