2. júl. 2006 |
Ruglað rím |
Fólk ruglar mig í ríminu. Fyrir því eru tvær meginástæður. Í fyrsta lagi talar fólk mikið án orða. Siobhan segir að ef maður lyfti annarri augabrúninni, þá geri það þýtt allt mögulegt. Það getur þýtt ,,Ég vil hafa kynmök við þig" og það getur líka þýtt ,,Mér finnst það sem þú varst að segja vera endemis vitleysa."
Gott ef ég birti ekki þessa tilvitnun líka hér á blogginu þegar ég las fyrst bókina Furðulegt háttarlag hunds um nótt. |
posted by ErlaHlyns @ 18:15 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|