Hugleiðingar konu v. 6.0
 
28. jún. 2006
,,Stolt af kærastanum!"
Vikan hafði samband við Dagmar til að kynnast henni nánar og upplifun hennar af fjölmiðlafárinu en eins og alþjóð er kunnugt um dró Eyþór sig út úr kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins í Árborg vegna ölvunaraksturs sem endaði á staur. Það var ekki að sjá að Dagmar léti undangengna erfiðleika buga sig. ,,Mér finnst þetta bara góður staur", segir Dagmar, enda skemmtileg ung kona.
- Úr nýjasta tölublaði Vikunnar
posted by ErlaHlyns @ 17:54  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER