Hugleiðingar konu v. 6.0
 
17. júl. 2006
Skák og mát
Okei, ég var á skáksíðu þar sem eftirfarandi könnun var lögð fyrir gesti:

Why do you like chess so much?

· Women love smart men.
· It give me life skills.
· I am a nerd and I can socialize.
· It feed my ego.
· I was a combatant in a previous existence.
· I am on a IQ trip.
· Life is chess.
· Chess is a costless sport.
· I fight Alzheimer.
· I saw chess as an achievement.


Er einhver sem sér eitthvað athugavert við þetta?

Reyndar myndi ég ekki merkja við: Men love smart women, en mér finnst að það ætti nú samt að vera möguleiki...

Einnig vantar auðvitað möguleikana For some other reason og I don´t like chess.

Eldri könnun á sömu síðu lítur svona út.
posted by ErlaHlyns @ 21:13  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER