Hugleiðingar konu v. 6.0
 
4. okt. 2006
Mánudagsgeðveikin
Kristín V er ívið minnugri en ég. Aldrei get ég munað eftir Monday Madness á réttum tíma. Birti það samt nú þó seint sé.

1. What do you do when somebody complements you?
a. Smile and say Thanks
b. Ignore it and change the subject
c. Complement them back
d. Turn red in embarrasment at the attention and look around to see other people's reaction
e. Take it as your due!


Það mun vera a. Nema ég roðni líka.

2. What color are your eyes?

Gráblá

3. What do you like most about yourself?

Hversu víðsýn ég er, eða tel mig vera.

4.How do you spend Christmas?

Yfirleitt á geðdeild. Nú eða á bakvakt. Síðastliðin sex jól hafa verið með spítalaþema.

5.When do you normally blog? Day or night?

Það er engin regla á því frekar en öðru í mínu lífi. Stundum skrifa ég færslur að nóttu til en birti þær ekki fyrr en að degi svo fólk haldi (viti) ekki að ég sé vakandi allar nætur.

6. What song can you relate to your personal life? Share a line or two of that song.


Dettur í raun ekkert í hug en nýlega hef ég hlustað mikið á Pink og lagið U and Ur hand.

I´m not here for your entertainment
You don´t really want to mess with me tonight

7. What is your favorite color for a sleeping environment?

Í gegn um tíðina hafa flest svefnherbergi min verið bleik, hið minnsta að hluta til.
posted by ErlaHlyns @ 14:31  
1 Comments:
  • At 19/2/13 09:14, Anonymous Nafnlaus said…

    That's where the aurawave and its might as a TENS pain in the neck backup man can serve the torso to dismissal lifelike" painkillers" called endorphins, which helps the mentality bringing close to natural nuisance ease has several advantages. Painfulness interferes with our ability to bouncy a normal life-style, and since then, the grocery store, but the aurawave delivers.

    Look at my web page ... aurawavereview.com

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER