3. okt. 2006 |
Nýtt líf |

Nýlega fékk ég kaffisopa úr espresso-könnu vinar míns. Það síðasta sem ég hugsaði áður en ég sofnaði um nóttina var um þetta unaðslega kaffi. Það fyrsta sem kom í huga minn um morguninn var kaffið. Ekki mitt kaffi heldur hans kaffi. Til allrar hamingju mundi ég að mér var gefin samskonar kanna fyrir nokkrum árum og tókst að grafa hana upp. Vegna leti hafði ég lagt henni á sínum tíma og alfarið notað einhverjar plebbakönnur.
Ég er ekki frá því að líf mitt sé nú mun betra en áður. |
posted by ErlaHlyns @ 01:01 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|