24. des. 2006 |
Hátíð ljóss og friðar, my ass! |
Í gær fór ég yfir í huganum frá hverjum ég hefði fengið jólakort og komst að því að fleiri fyrirtæki en einstaklingar hafa sent mér jólakveðju. Það er engin lygi að nú sé hátíð markaðsins.
En þið einstaklingarnir þarna úti fáið jólakveðju frá einstaklingum mér. Já, og frá Baggalút sem raular við lagið þeirra AC/DC félaga, Thunderstruck:
Útlitið svart, allt er í hnút Ég höndla þetta vart! Ég þarf föndurstund! |
posted by ErlaHlyns @ 14:37 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|