27. des. 2006 |
Kynlífsbúðir |
Það líður víst að ritgerðarskilum. Ég læt mér aldrei neitt að kenningu verða og sit hér sveitt við skriftir á síðustu stundu. Já, jólin hafa farið í lestur á bókum um óhefðbundið kynlíf.
John Money suggested that if we really wanted children to grow up to be sexually healthy adults, we would treat them the same way we treat young atheletes. We´d say: ,,Go out and practice as much as you can". Different loving. The world of sexual dominance and submission, bls 37. |
posted by ErlaHlyns @ 15:37 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|