Hugleiðingar konu v. 6.0
 
13. maí 2007
Hrært í kakóinu
Ugla spurði mig áhyggjufull hvort það hefði virkilega verið pabbi minn sem fékk kakóbollann, og bætti því við að það hefði ekki verið illa meint þegar hún sagði viðtakandann hafa verið með skalla og bumbu.

Henni var létt þegar ég sagði að pabbi hefði bara svona frumlegan húmor.
posted by ErlaHlyns @ 20:47  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER