Hugleiðingar konu v. 6.0
 
7. jan. 2008
Hvernig ætli það sé að vera staddur á risastóru borðtennisborði?
Plögg!

Elín Helena Evertsdóttir sýnir í Gallerí Start Art 10. janúar-6.febrúar 2008

Fimmtudaginn 10.janúar kl. 17.00 opnar sýninigin "pong" á Loftinu í Listamannahúsinu Start Art Laugavegi 12b.

Elín Helena mun afhjúpa þar hljóðverkið "pong". Opnunin stendur milli 17.00 og 19.00.

Verið hjartanlega velkomin.

Opnunartímar: þri-lau.kl. 13-17.

Elín Helena Evertsdóttir lauk mastersnámi í myndlist frá The Glasgow School of Art árið 2005 og útskrifaðist úr Listaháskólanum árið 2001.

Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið nokkrar einkasýningar.
posted by ErlaHlyns @ 19:53  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER