Hugleiðingar konu v. 6.0
 
8. nóv. 2008
Flott-fréttamennska
Fullt var út úr dyrum á borgarafundi í Iðnó sem var að ljúka fyrir stundu. Þingmenn frá öllum flokkum létu sjá sig á fundinum og greinilegt var að fólki var heitt í hamsi. Nokkrar flottar framsögur voru haldnar

Íslenskir blaðamenn ættu kannski að takka upp fréttastílinn á visir.is.
„Geir Haarde var flottur á blaðamannafundi í dag“ og „Ríkisstjórnin lagði í gær fram rosa flotta tillögu“ væru þannig brot úr fréttum framtíðarinnar.
posted by ErlaHlyns @ 15:43  
1 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER