Hugleiðingar konu v. 6.0
 
12. sep. 2010
„Hættið að skipta um eiginkonur“
„Það eru ráðningarfyrirtæki sem birta þessar skýrslur, sem Michael Page, held ég sé með skýrslu sem allir sem hafa verið með einhverja undirmenn í Bretlandi þekkja, af því að þeir mæta alltaf með helvítis skýrsluna og segja: Bíddu, markaðurinn er að borga þrisvar sinnum laun. Og maður segir: Já, en þú ert með hærri grunnlaun en markaðurinn. Já, en það eru allir að fá svona tvisvar sinnum laun, þrisvar sinnum laun í bónusa. Þetta er endalaus umræða og allir að rífast um hvaða viðskipti þeir skiluðu, maður fær ekki mikla svona gleði af mannskepnunni að vera í þessum viðræðum. Ég sagði við þá oft í London: Hættið þið bara að kaupa ykkur Porsche og drekka svona mikið brennivín og þá líður ykkur betur, hættið að skipta um eiginkonur, það mun spara ykkur mikla peninga."
- Lárus Welding við skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþingis

Þessi ummæli hans eru auðvitað sérstaklega rifjuð upp í skýrslu þingmannanefndarinnar sem fjallaði um skýrslu Rannsóknarnefndarinnar.
posted by ErlaHlyns @ 14:19  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER