20. nóv. 2005 |
|
Nú ætla ég að fara að SPARA fyrir alvöru.
Bróðir minn sem býr fyrir ofan mig er áskrifandi að Evrópupakkann hjá Símanum, kr 2.295. Ég bjallaði í hann í gær og stakk upp á því að hann myndi gerast áskrifandi að Stóra pakkanum, kr 3.995, og fengi auka myndlykil fyrir mig, kr 900. Það gera samtals 4.895 kr. Þeirri upphæð myndum við sko skipta í tvennt og borga bæði kr 2.447,5 kr. Þannig spörum við okkur 1.547,5 kr á mánuði vegna áskriftar að Stóra pakkanum. Eftir árs áskrift hef ég því SPARAÐ 18.570 krónur með því að vera áskrifandi. Eftir 10 ára áskrift hef ég sparað samtals 185.700 krónur. Maður er sko alltaf að græða. |
posted by ErlaHlyns @ 16:00 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|