Hugleiðingar konu v. 6.0
 
17. feb. 2006
If you agree - Enter
Strákarnir sem auglýstu að nú væri tími til að nauðga voru að vísa í hinar ógeðslega fyndnu myndasögur Morning Glory sem auðvitað allir hafa lesið og því föttuðu allir þennan geðveikt góða húmor.

Það sem þeir gleymdu hinsvegar var að líma yfir auglýsingarnar sínar varnarorðin sem birtast á forsíðunni. Þeir gáfu fólki því ekki sama val og fólk sem heimsækir vefsíðuna fær.
posted by ErlaHlyns @ 14:11  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER