29. apr. 2006 |
Af heimskum ljóskum |
Og meira af myndum sem nýlega voru sýndar á RÚV.
Fyrir nokkrum árum tók ég svona Marilyn Monroe-tímabil og leigði margar af myndum hennar. Almennt finnast mér gamlar myndir jafnvel skemmtilegri en nýjar. Mér finnst einhvern veginn meira lagt upp úr söguþræði í þeim gömlu, á meðan útlit og tæknibrellur virðast aðalatriðið í dag. Marilyn var þó mikil kynbomba á sínum tíma þó hún yrði talin með mestu fitubollum í dag og fengi líklega ekki að leika annað en þéttvaxna húsmóður.
Some like it hot er sú mynd hennar sem mér finnst hvað skemmtilegust.
Gaur: What´s the matter with you anyway? Marilyn: I´m not very bright, I guess |
posted by ErlaHlyns @ 10:06 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|