Hugleiðingar konu v. 6.0
 
11. maí 2006
... hvor á skjánum leiðinlegri er?
Í kjölfar umræðna um hversu leiðinleg Carrie í Sex and the City er langar mig að spyrja þig, kæri lesandi: Hvor finnst þér leiðinlegri, fyrrnefnd Carrie eða Susan í Desperate Housewives?

Mér finnst þær báðar svo óþolandi að ég get varla gert upp á milli - ósjálfstæðar væluskjóður sem búa til vesen úr öllu.

Það er annað mál með Lynette og Bree. Þær hafa ráð undir rifi hverju.
posted by ErlaHlyns @ 19:56  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER