30. júl. 2006 |
Sigurrós |
Einhvern veginn held ég að það sé fljótlegra að taka saman þá sem ekki ætla að fara á tónleikana en þá sem ætla að mæta.
Í fréttunum var gamalt fólk í nágrenninu að kvarta undan hávaða. Ég sem hélt að allt gamalt fólk væri hálf heyrnarlaust. Ég hef engar áhyggjur af því að eitthvað gamalt fólk fari að kommenta hér vegna þessa því aldraðir kunna heldur ekkert á tölvur. |
posted by ErlaHlyns @ 18:59 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|