Hugleiðingar konu v. 6.0
 
20. sep. 2006
Mér finnst best að vera með þér!
Ég er að lesa alveg hreint frábæra bók, The presentation of self in everyday life eftir félagsfræðinginn Erving Goffman. Endurtekið stend ég mig að því að hrópa í huganum: Einmitt! Já! Þannig er það!

Goffman kvótar auðvitað eins og allir alvöru fræðimenn.

If you have paid a compliment to one man, or have used toward him any expression of particular civility, you should not show the same conduct to any other person in his presence. For example, if a gentleman comes to your house and you tell him with warmth and interest that you are "glad to see him", he will be pleased with the attention, and will probably thank you; but if he hears you say the same thing to twenty other people, he will not only perceive that your courtesy was worth nothing, but he will feel some resentment at having been imposed on.
- The Canons of Good Breeding: or the Handbook of the Man of Fashion, Lee og Blanchard, 1893.

Við verðum að muna að leyfa öllum að halda að þeir séu sérstakir í okkar huga.
posted by ErlaHlyns @ 04:34  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER