Hugleiðingar konu v. 6.0
 
20. sep. 2006
Voðalega ert þú skrýtinn viðskiptavinur
Hefurðu lent í því að vilja gera smávægilegar breytingar frá matseðli þegar þú pantar þér mat? Kannski sagt við afgreiðslumanninn: Ég vil ekki gúrkurnar með ef þetta eru súrar gúrkur.
Hvernig bregst afgreiðslufólk við í svona aðstæðum?

Af hverju viltu ekki súrar gúrkur? Ertu eitthvað á móti súrum gúrkum? Þær eru gúrkur líka! Viltu kannski ekki heldur venjulegar gúrkur? Gúrkur eru bara grænmeti. Þú sagðist vilja tómatana! Hvað er eiginlega málið með þig??

Nja...

Mía sagði mér reynslusögu um daginn. Ég hvatti hana til að blogga um reynslu sína og hér er sagan.
posted by ErlaHlyns @ 14:30  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER