Hugleiðingar konu v. 6.0
 
12. nóv. 2006
Cogito ergo feminista sum
Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Evu Green sem leikur Vesper Lynd í Casino Royal.

Nei. Ég er ekki femínisti. Fyrir mér er þetta hugtak klisja um reiðu, bitru konuna og sterku lesbíuna. Þær hafa samt unnið mikið og gott starf í gegn um tíðina, við höfum kosningarétt og stöndum jafnfætis körlum. Femínismi er svo sterkt orð. Æi, ég veit það ekki. Ég er ekki nógu klár til að svara þessu af einhverju viti.
posted by ErlaHlyns @ 16:20  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER