Hugleiðingar konu v. 6.0
 
9. nóv. 2006
Gaukshreiðrið
Aldrei hef ég heyrt lag með Stripshow og hvað þá séð myndband með þeim. Þó er mér eftirminnilegt þegar þeir höfðu samband við Klepp hér um árið og óskuðu eftir að fá að taka upp myndband þar.

Þeir urðu víst bæði undrandi og vonsviknir þegar þeim var tilkynnt að þar væru hvorki bólstuð herbergi né notaðar spennitreyjur.
posted by ErlaHlyns @ 16:07  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER