Hugleiðingar konu v. 6.0
 
2. nóv. 2006
Af áhugamálum sannra kvenna
Á þriðjudag fylgdi Blaðinu aukablað ber heitið Konan. Ég ætla hér að skrifa upp fyrirsagnir allra greina í því.

Nýjar vörur í Benetton, Smáralind
Kemur Íslendingumí tískunám á erlendri grundu
Alhliða andlitskrem frá Chanel
Aukin ending naglalakksins
Fer varla úr náttbuxunum
Hárvörur frá Schwarzkopf aftur fáanlegar
Umhirða húðar í haust
Heilbrigð húð með Origins
Ný samkvæmisföt í Sigurboganum
Nýjar vörur hjá Rifka
Fyllri og viðameiri varir
Ný snyrtivörulína fyrir þurra, auma og viðkvæma húð
posted by ErlaHlyns @ 17:09  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER