Hugleiðingar konu v. 6.0
 
26. okt. 2006
Of gömul
Í nokkra daga hef ég staðið í þeirri trú að símanum mínum hafi verið lokað. Ég skildi ekki alveg af hverju en fannst það eina mögulega skýringin á því að ég gæti ekki tengst netinu. Loks ræddi ég við tæknideild Símans og menn á þeim bænum telja að módemið mitt (var reyndar fyrst spurð: Hvernig router ertu með?) væri úr sér gengið, og ef ekki það, þá að 7 ára fartölvan mín sé að deyja. Þetta eru reyndar engar fréttir. Ég stefni á að kaupa nýja tölvu eftir áramótin. Sjáum til hvernig gengur að blogga þangað til.
posted by ErlaHlyns @ 13:30  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER