19. okt. 2006 |
Dauði bloggarinn |
Ég er afar stolt af honum Páli mínum, nú sem endranær.
Það er auðvitað misjafn sauður í mörgu fé og öllum flokkum er akkur í góðu fólki. Auðvitað óskar kona þess að ,,óvinurinn" sé illa búinn en Páll er virðist ekki á leiðinni til mín þannig að ég verð að óska Samfylkingunni til hamingju. |
posted by ErlaHlyns @ 23:48 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|