Hugleiðingar konu v. 6.0
 
21. okt. 2006
Fúlt
Hvað er fokking málið með það að aðeins sé hægt að breyta standard Ipod í diktafón?

Ég hef verið að spá í að fá mér Ipod en ég hef ekkert að gera við 15 þúsund lög og litaskjá. Ég þarf bara eins og hundrað lög og almennilegan diktafón. Með hverju mælir þú?
posted by ErlaHlyns @ 19:07  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER