29. okt. 2006 |
Blæti |
Ég spurði fróðan íslenskumann um notkun orðsins blæti. Helst datt mér í hug að kona segðist vera með blæti fyrir e-u. Íslenskumaðurinn viðurkenndi vanmátt sinn og sagðist ekki þekkja notkun orðsins í nútímamáli. Hann stakk upp á að tala um að nota e-ð sem blæti eða að e-ð sé honum/henni blæti.
Er einhver með þetta á hreinu? |
posted by ErlaHlyns @ 19:04 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|