Hugleiðingar konu v. 6.0
 
23. nóv. 2006
Glæpur án fórnarlambs
Leiðbeinandinn minn, hann Helgi, lánaði mér nýverið bók um victimless crime. Þar er leitast við að skilgreina hvað er átt við með hugtakinu og meðal annars vitnað í The Concise Dictionary of Sociology. Þar er þetta útskýrt svo:

An activity classified as a crime in the laws of a country which may therefore be prosecuted by the police or other public authorities, but which appears to have no victim in that there is no individual person who could bring a case for civil damages under civil laws.

Under (say) a case of theft where the damage is to society as a whole, and to notions of morality, proper conduct, and so on. Examples might be drinking alcoholic beverages, reading a Marxist literature, homosexuality, gambling, or drug-taking in societies where such activities a prohibited.


Mér brá auðvitað mikið við þennan lestur enda hef ég gerst sek um alla þá glæpi sem þarna eru nefndir. Þó er tekið fram að þessar gjörðir eru aðeins glæpir séu þeir framdir í samfélögum sem skilgreina þá svo. Því læt ég auðvitað liggja á milli hluta í hvaða löndum ég lagði stund á þessa meintu glæpastarfsemi.
posted by ErlaHlyns @ 16:00  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER