12. feb. 2007 |
Til hamingju! |
Þeir hjá Sjóvá eru nú farnir að endursýna gamlar auglýsingar sínar, auglýsingar þar sem vakin er athygli á því skilvísir viðskiptavinir í STOFNI fá hluta af greiðslum sínum aftur í vasann.
Það er spurning hvort ekki hefði verið snjallt PR-múv hjá þeim að renna yfir auglýsinguna fyrir birtinguna í ár. Þar er nefnilega lesið upp hátt og snjallt: Til hamingju... Ágúst Magnússon
Greinilegt að maðurinn er ekki aðeins trúaður heldur einnig skilvís. Hver vill ekki vera með honum í liði? |
posted by ErlaHlyns @ 20:59 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|