25. jún. 2007 |
Leynilöggan |
Greinilegt er að ég luma á hinum og þessum fréttum án þess að gera mér grein fyrir því.
Á Eyjunni var í dag sagt frá því að á lögregluvefnum sé gefið upp rangt númer hjá Eskifjarðarútibúinu. Er ýjað að því að austfirskir embættismenn hafi rekið upp stór augu þegar þeim var tilkynnt um villuna atarna. Ég hef hinsvegar bent þeim á þetta nokkrum sinnum, og alltaf virðist þeim bregða jafn mikið. Ranga númerið hefur hingað til fengið að hanga inni.
Vonandi breyta þeir þessu nú loksins. |
posted by ErlaHlyns @ 21:24 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|