9. jún. 2007 |
Hvað er a á milli vina? |
Sem ung stúlka hafði hún beðið lengi eftir að amma sín kveddi þetta jarðlíf. Hún átti nefnilega að erfa skautabúning ömmunnar.
Þið getið ímyndað ykkur vonbrigði ungu stúlkunnar þegar hún sá að þetta var skautbúningur.
----
Og á sömu línu, en þó.
Hvað er þetta annað en skautbúningur? |
posted by ErlaHlyns @ 15:47 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|