Hugleiðingar konu v. 6.0
 
4. jún. 2007
Grundvöllur tilveru okkar í hættu
Ég hlakka óstjórnlega til að horfa á þáttinn um meinta Trójuborg á eftir.

Í umfjöllun á sjonvarp.is segir:
Við borgina eru kennd Trójustríðin fyrir 3000 árum en nú er spurt hvort sú borg hafi yfirleitt verið til og hvort Hómer hafi ekki bara verið að bulla.

Ég verð fyrir miklum vonbrigðum ef ég fæ ekki að heyra: Maybe that Homer guy was just full of shit.

Annars segir á Wikipedia: Nothing is known about Homer's identity or life, and in fact there is no concrete evidence that he existed.

Mögulega er þetta því bull frá upphafi til enda. Kannski þetta efahyggjufólk ætti næst að taka fyrir Biblíuna.
posted by ErlaHlyns @ 19:50  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER