Hugleiðingar konu v. 6.0
 
29. maí 2007
Júdas Jóakimsson
Á það má minna að fleiri nöfn en ónefni geta orðið barni byrði. Jón Sigurðsson getur að vísu hver íslenskur piltur nefnst án þess að það sé honum til ama því þeir eru svo margir, en síður Mörður ef hann er sonur Valgarðs

- Árni Böðvarsson, Íslenskt málfar, 1992

Þess má geta að Mörður Valgarðsson finnst hvorki í símaskrá né þjóðskrá.
posted by ErlaHlyns @ 22:28  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER