21. maí 2007 |
Samningaviðræður á fullu |
Þingvallastjórnin, Baugsstjórnin, Viðhaldsstjórnin, Uppstigningarstjórnin.
Ekkert af þessu jafnast á við hugmynd Stefáns Pálssonar: D/s-stjórnin.
Geri ég að sjálfsögðu ráð fyrir að þarna vísi Stefán til svokallaðra BDSM-leikja þar sem annar aðilinn er Drottnandi (Dominant) en hinn undirgefinn (submissive).
Svo gripið sé niður í einni áhugaverðustu BA-ritgerð aldarinnar:
Áður en fólk tekur þátt í BDSM eiga sér stað eins konar samningaviðræður, þar sem fólk deilir löngunum sínum og takmörkunum. Sumir kjósa að fara þá leið að merkja við á lista þau atriði sem viðkomandi örvast af og hvað höfðar ekki til hans. Síðan ber fólk saman bækur sínar í þeim tilgangi að finna sameiginleg áhugasvið. |
posted by ErlaHlyns @ 22:41 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|