17. maí 2007 |
strjalr - strjalari - strjalastr |
Kæru meðlimir á póstlista Framtíðarlandsins. Uppfærsla heimasíðunnar verður strjálari frá og með þessari viku og yfir sumartímann...
Ég þakka fyrir að Framtíðarlandið bauð ekki fram til Alþingis. Fyrsta verk þess á valdastól hefði eflaust verið að færa beygingu lýsingarorðsins strjáll aftur um fimmtán hundruð ár eða svo. |
posted by ErlaHlyns @ 01:27 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|