29. maí 2007 |
Óformleg |
Eftir að hafa boðið fram aðstoð mína við flutninga er ég nú með harðsperrur í upphandleggjum, framhandleggjum, hálsi, baki, rassi, lærum og kálfum.
Ég gæti lokað augunum og litið á þetta sem merki um að dagur dugnaðar sé að baki. Hinsvegar ætla ég að vera raunsæ og viðurkenna vanmátt minn.
Ég er í arfaslöku formi (og geng víst um eins og stirt vélmenni). |
posted by ErlaHlyns @ 21:12 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|