Hugleiðingar konu v. 6.0
 
2. jún. 2007
Meira af Geira
Þegar talið berst að vændi segist Geiri treysta stúlkunum til að sjá um sig og sínar.

Þær ráða sér mikið sjálfar.
Þær passa hver upp á aðra.

Síðar í sama viðtali segir Geiri að hann banni þeim að fara ferða sinna í 8 klukkustundir eftir að vakt lýkur. Þær eru að vinna þarna við að drekka kampavín og eru því oft drukknar. Því finnst Geira ástæða til að passa upp á þær.

En ef Geir þarf að passa þær, hvernig treystir hann þeim til að passa hver aðra?
posted by ErlaHlyns @ 16:51  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER