Hugleiðingar konu v. 6.0
 
11. jún. 2007
,,Sérflokkur"
Sumir hafa einsett sér sjá Eiffel-turninn áður en þeir deyja. Aðrir vilja synda með höfrungum.

Ég ætla að drekka yfir mig af Frapin Cuvee koníaki frá 1888. Það fæst í Ríkinu og kostar flaskan litlar 298.145 krónur.

Þessar dýrðarinnar veigar blöstu við mér þegar ég átti átti leið um Kringluna.

Við inngang Ríkisins hrópaði barn til föður síns: Æ, ekki alltaf bjór.
posted by ErlaHlyns @ 21:38  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER