| 30. jún. 2007 |
| Loka augunun, hlusta |
Við sátum og hlustuðum á óhefðbundna tónlist áður en við fórum út í gær. Þar á meðal var júróvision lagið Kisses for me sem inniheldur línurnar:
Your kisses for me Save all your kisses for me Bye bye baby bye bye Don't cry honey don't cry Won't you save them for me Even though you're only three
Þar næst spiluðum við það sem kalla má erótíska tónlist. Titlar laganna sem ég valdi eru kannski villandi, en þetta voru lögin Hell is round the corner með Tricky og In the death car með Iggy Pop og Goran Bregovic.
Ef smellt er á nöfnin koma upp myndbönd á jútúb. Þau eru ekki sérlega örvandi og myndi ég nánast ráðleggja þeim einum sem þurfa að kæla sig niður að horfa á Iggy Pop.
Hvaða lög kveikja neistann hjá þér? |
| posted by ErlaHlyns @ 22:21 |
|
|
|
|
| Hér skrifar: |
|

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
| Nýjustu færslur: |
|
| Lífið: |
|
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
| Tenglar: |
|
|
| Orð: |
|
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|