17. júl. 2007 |
Jólakortin í ár |
Í hinni stórfenglegu verslun Iðu má finna margt gagnslaust.
Þar á meðal er póstkortasafnið FUCK these postcards.
Ég festi auðvitað kaup á einum pakka og nú má hver vara sig á því að líta í póstkassann. Mögulega verður þar kort frá mér með áletruninni Reserved for customer FUCKing, No FUCKing on grass eða Please FUCK your dog as you exit the preserve. |
posted by ErlaHlyns @ 23:52 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|