Hugleiðingar konu v. 6.0
 
26. júl. 2007
Með titrara
Af því að ég er búin að vera með lánssíma í hálft annað ár ákvað ég í dag að kaupa minn eigin.

„Ertu að leita að dömusíma?,“ sagði afgreiðslumaðurinn við mig þegar ég gekk framhjá farsímarekkanum.
„Nei, eiginlega kemur flest annað til greina,“ sagði ég. „Mig vantar svona verkamannasíma sem má detta oft í gólfið.“

Ég fór heim með þennan. Nei, ég meina þennan.
posted by ErlaHlyns @ 19:16  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER