Hugleiðingar konu v. 6.0
 
19. júl. 2007
Rými án inngangs
Geiri á Goldfinger hefur verið sýknaður af ákæru um að bjóða upp á einkadans í lokuðu rými. Í vitnaleiðslu sagði hann að auðvelt væri að hafa eftirlit með því sem færi fram í klefanum með því að svipta tjaldinu frá. Því væri ekki um lokað rými að ræða.

Mér sýnist álíka auðvelt að svipta frá tjöldum eins og það er að opna dyr. Er herbergi með hurð þá ekki heldur lokað rými?
posted by ErlaHlyns @ 18:52  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER