Hugleiðingar konu v. 6.0
 
23. maí 2008
Ástmegir þjóðarinnar
Við ætlum að gera hinn fullkomna performans
- Friðrik Ómar í samtali við Ragnhildi Steinunni hjá RÚV.

Við erum keppnisfólk af fyrstu gerð
- Regína Ósk
posted by ErlaHlyns @ 19:44  
3 Comments:
  • At 23/5/08 20:31, Blogger Esther said…

    Og samt segist hann vera hættur að fara með málshætti. Hjúkk!

     
  • At 24/5/08 16:38, Blogger ErlaHlyns said…

    Esther: Þau fengu meikóver en hefðu kannski frekar þurft spíkóver..

     
  • At 26/5/08 08:54, Blogger Anna Kristjánsdóttir said…

    Dagens nyheter líkti Friðrik Ómar við Tinna. Ég ætla samt að vona að þeir hafi ekki Kolbein kaptein í huga þegar rætt var um stúlkuna í dúóinu

     
Skrifa ummæli
<< Forsíða
 
Hér skrifar:

Erla Hlynsdóttir
Móðir, kona, meyja og allt það
Nýjustu færslur:
Lífið:

„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich

Tenglar:
Orð:

Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“

erlahlyns hjá gmail púnktur is

Free Blogger Templates

BLOGGER