16. jan. 2006 |
Flókið að elda hafragraut |
Arthur Ramsey: "What´s the matter? You don´t date guys smarter than you?" Dr. Molly Caffrey: "I don´t know. I´ve never met one" - Threshold, 1. þáttur.
Eins og allar konur á framabraut er Dr. Molly einhleyp og barnlaus, en býr með hundinum sínum (sorglegt...). Molly kann heldur ekki að elda, frekar en aðrar konur með doktorsgráðu, og er ísskápurinn hennar því fullur af skyndiréttum.
Í umsögn um þættina var mælt með því að horfa á þá með ljósin kveikt. Ég slökkti því öll ljós og beið spennt. Nei, svarthvítar hryllingsmyndir eru enn það óhugnarlegasta sem ég hef séð. Þessi klikkar aldrei. |
posted by ErlaHlyns @ 22:46 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|