31. júl. 2006 |
Victory Rose |
Engin drykkjuólæti, ekkert umferðaröngþveiti og engar nauðganir. Þetta er alveg stórmerkilegt! Við förum bara að verða eins og útlendingarnir.
Ég man í gamla daga þegar Sigurrós hét Victory Rose. Það eru ekki margar hljómsveitir sem byrja með erlent nafn en skipta svo yfir í íslenskt. Ég man líka þegar ég var í sambúðinni og við ætluðum að eignast stelpu og nefna hana Sigurrós (ekki skíra, sko!). |
posted by ErlaHlyns @ 11:27 |
|
|
|
Hér skrifar: |

Erla Hlynsdóttir Móðir, kona, meyja og allt það
|
Nýjustu færslur: |
|
Lífið: |
„Well behaved women seldom make history“
- Laurel Thatcher Ulrich |
Tenglar: |
|
Orð: |
Þegar ég byrjaði að blogga fyrir um áratug nefndi ég bloggið mitt: „Hugleiðingar ungrar konu í leit að framtíð.“
Nú er ég orðin eldri og framtíðin skýrari. Það sem eftir stendur eru því: „Hugleiðingar konu.“
erlahlyns hjá gmail púnktur is
|
 |
|